Á fundi umhverfisnefndar skólans þann 7. febr. voru niðurstöður á mati í umhverfismálum skólans kynntar og ræddar. Matið náði til fjölmargra þátta umhverfsmála skólans, s.s. orkunotkunar, meðhöndlun á rusli og fræðslu. Það voru nemendur í 4. – 10. og kennarar þeirra sem framkvæmdu matið og kölluðu eftir upplýsingum og aðstoð ef þurfa þótti. Niðurstöðurnar er hægt að nálgast HÉR.
Grænfána verkefni skólans á sér vefsíðu og er slóðin: http://vefir.grunnborg.is/hilmara/flagg