1. mars öskudagur

Ritstjórn Fréttir

Miðvikudaginn 1. mars er öskudagur og er þá frí hjá nemendum í skólanum. Starfsfólk er að störfum og nýtir hluta af deginum til að huga að og fræðast um vellíðan og heilsu í starfsumhverfinu, stefnt er að því að mótuð verði vellíðunaráætlun fyrir starfsfólk skólans.