Sjálfsmat

Ritstjórn Fréttir

Nú liggja fyrir niðursöður úr fjórum könnunum sem unnar hafa verið í skólanum. Hægt er að kynna sér niðurstöður þeirra hér að neðan. Nemendur 4., 7. og 10. bekk eiga eftir að svara og starfsfólk á eftir að svara seinni hluta af sinni könnun. Á vefsíðu skólans um sjálfsmat (HÉR) er hægt að kynna sér betur stefnu skólans í sjálfsmati.
Þegar niðurstöður allra þessara kannanna liggja fyrir mun sjálfsmatshópur skólans leggjast yfir niðurstöður, meta þær og vinna aðgerðaáætlun í samstarfi við starfsfólk.