Nú er verið að vinna upp vinnuferli hvernig bregðast eigi við slysum og veikindum í skólanum. Fyrstu drög liggja fyrir og eru til umsagnar hjá skólanefnd og starfsfólki skólans.
Hægt er að nálgast þessi drög HÉR og eru allar athugasemdir vel þegnar (sendið þær til aðstoðarskólastjóra á netfangið hilmara@grunnborg.is).