Grímugerð

Ritstjórn Fréttir

Val II:
Nýlega er lokið valönn í myndmennt í grímugerð þar sem nokkrir listamenn í 9. bekk notuðu meðal annars gifsgrímur. Má hér líta nemendur við vinnu sína og nokkrar laglegar grímur.