Uppbygging – fyrirlestur

Ritstjórn Fréttir

Í kvöld héldu þær Guðlaug Erla Gunnarsdóttir og Hildur Karlsdóttir fyrirlestur um uppbyggingarstefnuna í Óðali. Var fyrirlesturinn haldinn að frumkvæði foreldrafélagsins. Var hér um fróðlegt og skemmtilegt erindi að ræða sem féll í góðan jarðveg hjá foreldrum.