Upplestrarkeppni

Ritstjórn Fréttir

Í gær, 15. mars fór fram í Reykholti lokahátíð upplestrarkeppninnar hér á Mið- Mesturlandi. Þar áttum við tvo keppendur þá Magnús Daníel Einarsson og Birnu Ósk Aradóttir.
Var frammistaða þeirra með ágætum. Röð efstu keppenda var sem hér segir:
1. sæti Jónas Guðjónsson Varmalandsskóla
2. sæti Sigríður Þorvaldsdóttir Varmalandsskóla
3. sæti Þórður Helgi Guðjónsson Grunnsk. Borgarfj. sveitar
4. sæti Magnús Daníel Einarsson Grunnsk. í Borgarnesi