Ávaxtakarfan í Óðali

Ritstjórn Fréttir

Árshátíð NFGB verður frumsýnd í kvöld fimmudag og er það söngleikurinn Ávaxtakarfan sem sett var upp þetta árið.
Við viljum hvetja alla fjölskylduna að fara saman í leikhús og eiga saman góða stund þar sem unglingarnir okkar fara á kostum í líflegri sýningu.
Mikið er um dagsýningar til að þau yngri komist í leikhús..
Sýningar:
Frumsýning :
Fim.23. mars kl. 20.00
Aðrar sýningar í Óðali verða sem hér segir:
Fös. 24. mars kl. 17.00 og 20.00
Lau. 25. mars kl. 13.00
Mán. 27. mars kl. 17.00
Þrið. 28. mars kl. 17.00
Mið. 29. mars kl. 17.00 Allra síðasta sýning.
Miðaverð
Fullorðnir 1000 kr.
Börn 800 kr.