Dagur umhverfisins 25. apríl

Ritstjórn Fréttir

Ákveðið hefur verið að hálfu Umhverfisráðuneytisins að tileinka Dag umhverfisins endurnýtingu í ár. Skólinn mun taka þátt í þessum degi og leggja áherslu á hvað gert er í skólanum í þessum málum, hugað verðurað möguleikum á endurnýtingu og endurvinnslu í skólastarfinu.
Skólinn er þátttakandi í Grænfánaverkefni Landverndar (sjá HÉR), eitt af því sem skólar þurfa að gera er að upplýsa samfélagið um verkefnið, með það að leiðarljósi lét skólinn dreifa kynningabæklingi inn á öll heimili í Borgarbyggð. Hægt er að nálgast bæklingin HÉR.