Afhending grænfánans

Ritstjórn Fréttir

Umhverfisráðherra afhenti umhverfisnefnd skólans Grænfánann við hátíðlega afthöfn í morgun. Myndir myndir frá athöfninni má finna undir hnappnum „Myndir úr skólastarfinu“ hér til hliðar á síðunni.