1. bekkur í gróðursetningu

Ritstjórn Fréttir

Miðvikudaginn 6. september fór 1. bekkur ásamt kennurum sínum, þeim Sæbjörgu Kristmannsdóttur og Guðmundu Ólöfu Jónasdóttur, Helenu Dögg Haraldsd. stuðningsfulltrúa og nokkrum foreldrum að gróðusetja birki í landi Borgar. Gróðursett vour 40 birkitré, 30 – 50 cm há. Gróðursett var austast í flóanum upp af Borg.
Það var bjart veður og hlýtt en blautt á. Mikið fannst af krækiberjum og nokkuð af bláberjum. Myndir úr ferðinni
Þetta var átjánda gróðursetningin á þessum stað, hægt er að nálgast upplýsingar um skógræktina á vefsíðunni: http://vefir.grunnborg.is/hilmara/skograekt/