Skólahjúkrun

Ritstjórn Fréttir

Heilsugæslu í grunnskólum héraðsins er sinnt af Heilsugæslunni í Borgarnesi. Ónæmisaðgerðir í skólum fara eftir leiðbeiningum landlæknis. Skólahjúkrunarfræðingur er Íris Björg Sigmarsdóttir.
Hjúkrunarfræðingar sjá um skoðanir og annað eftirlit samkvæmt tillögum landlæknis. Hjúkrunarfræðingar bjóða upp á viðtalstíma fyrir nemendur á skólatíma, þá daga sem hjúkrunarfræðingur er í skólanum.