Skólabúðir á Laugum

Ritstjórn Fréttir

Nú er 9. bekkur skólans á Laugum ásamt jafnöldrum sínum frá Varmalandi, Kleppjárnsreykjum og Búðardal. Una allir sér þar hið besta við leik og störf. Þegar komið var þangað í heimsókn í dag voru nemendur að koma úr göngutúr af Tungustapa. Hér má sjá þrjár myndir frá Laugum. ( mynd1, mynd2, mynd3 ) Fleiri myndir frá Laugum eru undir „myndir úr skólastarfinu“.