10. bekkur á Hafnarfjall Ritstjórn 6 október, 2006 Fréttir Nemendur 10. bekkja tóku sig til í morgun ásamt nokkrum starfsmönnum og gengu á Hafnarfjall. Ekki fóru þó allir á toppinn því þoka og kuldi hamlaði för. En allir höfðu gaman af. Myndir úr ferðinni er að finna undir „myndir úr skólastarfi“