Annarfrí

Ritstjórn Fréttir

Föstudaginn 27. okt og mánudaginn 30. okt. er frí í skólanum hjá nemendum. Starfsmenn eru á námskeiði á föstudag en vinna að frágangi námsmats á mánudag. Skólaskjólið verður opið fyrir þá sem þar eru skráðir ef á þarf að halda. Kennsla hefst að nýju á venjulegum tíma þriðjudaginn 31, október.