Foreldraviðtöl

Ritstjórn Fréttir

Foreldraviðtöl haustannar verða með svolítið öðrum hætti en undanfarin ár. Ekki verður um sérstakan viðtalsdag að ræða heldur dreifast viðtölin á tvær vikur og hefjast þau þriðjudaginn 31. okt og lýkur væntanlega fimmtudaginn 9. nóvember. Forráðamenn fá sendar upplýsingar um það hvenær þeirra er vænst í skólann.