7. bekkur á Reykjum

Ritstjórn Fréttir

Nemendur 7. bekkur er nú komin að Reykjaskóla Munu þeir dvelja þar fram á föstudag við leik og störf. Verður dvölin þeim vonandi bæði skemmtileg og fræðandi. Verður hún einum degi styttri en venjulega þar sem ferðinni var frestað í gær sökum veðurs.