Jólakveðja

Ritstjórn Fréttir

Starfsfólk skólans sendir nemendum, forráðamönnum þeirra og öðrum íbúum Borgarbyggðar hugheilar jóla- og nýjárskveðjur með þökkum fyrir samstarfið á árinu sem er að líða.