Skóli að loknu jólafríi Ritstjórn 28 desember, 2006 Fréttir Skóli hefst á ný fimmtudaginn 4. janúar samkvæmt stundaskrá. Starfsfólk mætir til starfa miðvikudaginn 3.janúar á starfsmannafund kl 9:00.