„Hundraðdaga“ hátíð

Ritstjórn Fréttir

Nemendur í 1.- 3. bekk fagna því í dag að 100 dagar eru liðnir síðan skólinn byrjaði í haust. Því er m.a. unnið með þá tölu í dag, á margvíslegan hátt. Hérna er hægt að nálgast myndir frá hátíðinni.