Fundargerðir umhverfisnefndar

Ritstjórn Fréttir

Fundargerðir og fylgskjöl umhverfisnefndar eru aðgengileg á vefsíðu verkefnisins á slóðinni: http://vefir.grunnborg.is/hilmara/flagg/2006-2007.htm.
Þar er margt forvitnilegt að sjá, m.a. kynningu á Einkunnum sem stendur til að skólinn fái til afnota sem skólaskóg og yfirlit yfir vatns og orkunotkun í skólanum. Þess má geta að í því yfirliti kemur fram að það hefur farið meira af heitu vatni í janúar til að hita upp sparkvöllinn en skólann!!!