Foreldranámskeið

Ritstjórn Fréttir

Verður haldið á vegum Heilsugæslustöðvarinnar í Borgarnesi og sérfræðiþjónustu skóla í Borgarbyggð fyrir foreldra barna í yngstu bekkjum Grunnskólans.
Námskeiðið byggir á viðurkenndri og hagnýtri þekkingu um uppeldi og hegðunarmótun.
Tími: Námskeiðið hefst 28. febrúar kl. 20 og verður síðan þrjá næstu miðvikudaga kl. 20 – 22
Staður: Borgarnes (nánar síðar)
Skráning í síma 4337100
Leiðbeinendur: Ásþór Ragnarsson sálfræðingur og Dagný Hjálmarsdóttir hjúkrunarfræðingur