Skólinn rýmdur

Ritstjórn Fréttir

Í dag var brunaæfing í skólanum og hann rýmdur, farið var eftir öryggisáætlun skólans ( sjá HÉR). Það tók rúmar 7 mín að rýma allan skólann, um 400 mannsvar að störfum í skólanum þegar rýming var framkvæmd og gékk hún vel fyrir sig.