Skólafatnaðurinn tilbúinn til afhendingar

Ritstjórn Fréttir

Nú er skólafatnaðurinn tilbúinn til afhendingar.
Afhending fer fram þriðjudaginn 20. og miðvikudaginn 21. febrúar frá kl: 17:00 – 18:00 í Óðali gegn greiðslu.
Endanlegt verð á hettupeysu er kr. 1400.
Endanlegt verð á galla er kr. 2600.
Sparisjóður Mýrasýslu styrkir kaup á fatnaðinum.
Stjórn foreldrafélagsins