Annarskipti í vali II, list- og verkgreinum

Ritstjórn Fréttir

Á þriðju önninni eru nemendur í 8. og 9. bekk samnan í vali II. Þeir áfangar sem eru kenndir á þessari önn eru: stafræn myndvinnsla, boltaval, rokktónlist og mósaik. Nemendur 10. bekkjar nota tímann til að undirbúa sig fyrir samr. próf. Við annarskiptin skiptu nemendur í 9. og 10. bekk einning um áfanga í list.- og verkgreinum. Nemendur í 9. bekk eru í bakstri, grímugerð, bútasaum og leðurvinnu. Nemendur í 10. bekk eru í brauðgerð, leirvinnu og rafmagnsfræði.