Sjálfsmat – fyrstu niðurstöður

Ritstjórn Fréttir

Niðurstöður foreldrakönnunar sem lögð var fyrir foreldra nemenda í 4., 7. og 10. bekk þann 22. febrúar 2007, er hægt að nálgast HÉR. Þessi könnun er liður í sjálfsmatsáætlun skólans. Starfsfólk og nemendur eiga eftir að svara völdum spurningum sem lúta að starfi skólans og í framhaldi af því verður unnin aðgerðaáætlun fyrir næsta skólaár.