Skólafitness

Ritstjórn Fréttir

Í síðustu viku var keppt í skólafitness í 9. og 10. bekk. Verið er að leyta að sterkustu keppndunum til að taka þátt í skólafitnesskeppni Vesturlands sem haldin verður hér í Borgarnesi 29. mars. Þeirri keppni verður gerð skil á Skjá1. 12 nemendur tóku þátt í keppninni. Hér eru nokkrar myndir. (mynd1, mynd2, mynd3)