Lækkun gjaldskrár

Ritstjórn Fréttir

Byggðaráð samþykkti á fundi þann 21. mars að lækka gjaldskrá mötuneytis um 5%. Verð hverrar máltíðar er því kr. 300 frá 1. mars að telja. Er þessi lækkun tilkomin vegna lækkunar virðisaukaskatts á matvæli.