Árshátíð NFGB

Ritstjórn Fréttir

Í kvöld frumsýndu nemendur úr 8.-10. bekk söngleikinn Wake me up. Er skemmst frá því að segja að það gerðu þeir með miklum ágætum og er hér um hina bestu skemmtun að ræða. Eru lesendur hvattir eindregið til að panta sér miða á einhverja af þeim sýningum sem eftir eru. Til hamingju allir þeir sem að þessari sýningu koma.
Nokkrar myndir teknar í kvöld. M1M2M3M4M5