Páskafrí

Ritstjórn Fréttir

Í dag, að aflokinni kennslu hefst páskafrí í skólanum. Kennsla hefst að nýju skv. stundaskrá þriðjudaginn 10. apríl. Starfsfólk skólans óskar nemendum öllum, forráðamönnum þeirra og öðrum velunnurum skólans gleðilegra páska.