Val fyrir næsta skólaár

Ritstjórn Fréttir

Þessa dagana eru nemendur í 6. – 9. bekk að ganga frá vali fyrir næsta skólaár. Sú nýbreytni er nú tekin upp að allir nemendur í eldri deildinni (7. – 10. bekk) verða í einhverju vali næsta skólaár.
Nemendur í 7. – 10. verða saman í vali II, nemendur í 9. – 10. bekk verða saman í vali I. Nemendur í 9. og 10. bekk geta svo valið sér áfanga í list. og verkgreinum.
Nauðsynlegt er að foreldrar aðstoði börn sín við að ganga frá valinu. Ef eitthvað kann að vera óljóst geta nemendur og forráðmenn leitað aðstoðar til aðstoðarskólastjóra (Hilmar) og deildastjóra á eldra stigi (Kristín).
Valkerfi í 7. – 10. bekk næsta skólaár (2007 – 2008):