Gróðursetning að Borg

Ritstjórn Fréttir

Í dag fór 10. bekkur ásamt umsjónarkennara sínum Gunnlaugi Sigfússyni, Björgu Kristófersdóttur kennara og Hilmari Má Arasyni aðstoðarskólastjóra að gróðursetja að Borg. Þetta er sami hópur og var í gróðursetningu 29. maí 2002. Það voru gróðursettar um 600 brikiplöntur og 120 grenitré.
Ferðin gekk í alla staði vel fyrir sig.
Þetta verkefni á sér vefsíðu og er slóðin á hana er: http://vefir.grunnborg.is/hilmara/skograekt/