Útihátíð 1. – 3. bekkja

Ritstjórn Fréttir

Á morgun, miðvikudaginn 23. maí, bjóða nemendur 1.-3. bekkja skólans upp á skemmtidagskrá í Skallagrímsgarði. Hefst skemmtunin kl. 12:15. Forráðamenn og aðrir velkomnir og vonum við að sem flestir sjái sér fært að mæta.