Skóladagatal næsta skólaárs

Ritstjórn Fréttir

Skóladagatal næsta skólaárs liggur nú fyrir (hægt að nálgast það hér til hliðar). Foreldraráð skólans og fræðslunefnd Borgabyggðar fengu það til umsagnar og komu með sínar athugasemdir.