Fundur í umhverfisnefnd skólans

Ritstjórn Fréttir

Í gær var síðasti fundur í umhverfisnefnd skólans á þessu skólaári. Nefndin fór í göngutúr Einkunnum að loknum fundi.
Nefndarmönnum eru færðar þakkir fyrir vel unnin störf í vetur og er stefnt að því að nýir fulltrúar verði kosnir nú á vordögum.
Verkefnið á sér vefsíðu, sem hægt er að skoða HÉR.