Útihátíð í Skallagrímsgarði

Ritstjórn Fréttir

Nemendur og kennarar 1.-3. bekkja stóðu fyrir útiskemmtun í Skallagrímsgarði nú í hádeginu. Fjöldi forráðamanna kom í garðinn og skemmtu allir sér vel. Flutt voru margskonar atriði sem nemendur hafa verið að æfa síðustu daga. Nokkrar myndir má sjá hérna. (mynd1, mynd2, mynd3).