Vorskólinn

Ritstjórn Fréttir

Í morgun komu nemendur verðandi 1. bekkjar í skólann. Verða þeir í skólanum í þrjá daga svona til að undirbúa skólasetuna næsta haust. Að sjálfsögðu heimsóttu þeir skólastjórann og komu í þremur hópum á skrifstofuna. Hér eru myndir af þeim. (hópur1, hópur2, hópur3.) Flottir nemendur á ferð sem við hlökkum til að vinna með á næstu árum.