Einkunnir í samr. prófum

Ritstjórn Fréttir

Nú hefur Námsmatsstofnun sent upplýsingar um einkunnir í samræmdum prófum í skólann. Þeir nemendur og/eða forráðamenn þeirra sem vilja nálgast upplýsingar um þær fyrir útskrift þann 6. júní n.k. geta nálgast þær hjá skólastjórnendum í skólanum á morgun, föstudag, og síðan frá hádegi á mánudag. Upplýsingar um einkunnir verða ekki gefnar í síma.