Á hverju ári hleðst upp mikið magn af fatnaði og öðrum munum í skólanum og íþróttamiðstöðinni sem nemendur hafa gleymt. Á skólaslitum eru nemendur og foreldrar hvattir til að athuga þessa muni og hvort þarna kunni að leynast eitthvað í þeirra eigu.
Í sumar verður farið með þá óskilamuni sem eftir verða í Rauða krossinn.