Skólasetning

Ritstjórn Fréttir

Skólinn verður settur í íþróttamiðstöðinni kl. 13 mánudaginn 27. ágúst. Skólaakstur verður úr Bjargslandi kl. 12:45. Að lokinni setningu hitta nemendur umsjónarkennara sína í skólanum og fá afhentar stundaskrár og aðrar áætlanir sem þá liggja fyrir.