![]() |
Í fjörunni |
Þegar búið var að fá nægju sína á vaðinu hjálpuðust nemendur að búa til stíflur og skurði sem þeir fylltu af vatni. Var þetta orðið hið mesta stífluvirki en stundum gáfu veggirnir sig og hjálpuðust þeir þá að gera við brostna veggi. Margir fóru að týna skeljar og dót og komum við með fulla poka af allskonar skeljum heim sem við getum notað í fjörverkefnið okkar. Þetta var hinn skemmtilegasti dagar í haustsólinn og komu blautir og ánægðir krakkar í skólann kl:12. Skoða myndir