Á leið til Danmerkur

Ritstjórn Fréttir

Nemendur 10. bekkjar skólans ásamt fararstjórum eru á leið til Danmerkur. Lagt verður af stað á sunnudaginn kl. 3 um nóttina frá Borgarnesi, flugvélin fer svo í loftið kl. 7. Komið verður til baka laugardaginn 6. október.
Byrjað verður að fara til Vallekilde og dvalið þar í nokkra daga með nemendum í Vallekilde-Hørve Friskole. 3. október verður svo farið til Kaupmannahafnar með viðkomu í Hróarskeldu. Dvalið verður þar til 6. október, skoðuð söfn ofl. Við fáum fréttir af þeim af og til sem settar verða inn á vefsíðuna. Hér má sjá ferðatilhögunina