Starfsdagur Ritstjórn 29 september, 2007 Fréttir Mánudaginn 1. október er starfsdagur og því er frí hjá nemendum. Kennsla verður samkvæmt stundarskrá þriðjudaginn 2. október.