
Samkvæmt skólareglum er nemendum leyfilegt að koma á hjóli í skólann en er ekki leyfilegt að hjóla á skólalóðinni á skólatíma eða nota það á skólatíma.
Við hvetjum nemendur til að nota hjálma og læsa hjólum sínum. Skólinn tekur ekki ábyrgð á hjólunum ef þau skemmast eða eru skemmd á skólatíma