Í morgun, kl. 10 tóku nemendur í 1.-4. bekk ásamt starfsmönnnum þátt í Norræna skólahlaupinu. Hlupu allir nemendur þessara bekkja 2,5 km. Að því loknu var farið í sund.
Í morgun, kl. 10 tóku nemendur í 1.-4. bekk ásamt starfsmönnnum þátt í Norræna skólahlaupinu. Hlupu allir nemendur þessara bekkja 2,5 km. Að því loknu var farið í sund.