Veist þú hvað barnið þitt er að gera bakvið tölvuskjáinn?
· Hvað er hann að skrifa?
· Um hvern er hann að skrifa?
· Við hvern er hún að tala?
· Hvað er hún að senda?
Hvernig geta foreldrar fylgst með netnotkun barna sinna?
Fáðu svarið á
Foreldrafundi í Óðali
Fimmtudagskvöldið 11. október kl. 20:00
¨ Hlíf Böðvarsdóttir frá Heimili og Skóla heldur fyrirlestur um netnotkun barna og unglinga.
¨ Kynning á starfsemi Óðals.
Hlökkum til að sjá ykkur öll,
Sissi og Hanna.