Á Strikinu

Ritstjórn Fréttir

Ráðhúsið
Allt hefur gengið mjög vel hjá ferðalöngunum okkar. Í dag var komið að því að fara á Strikið og versla. Á Strikinu, í sól og hita voru nemendur að ,,versla af sér hausinn” eins og þeir segja víst í Danmörku. Frjálsi tíminn var lengdur til kl. 18:00 vegna góðara hegðunar allra. Í kvöld var farið að borða á Hard Rock og síðan var róleg stund þar sem pakkað niður, enda komið að heimferð á morgun.