Foreldrarölt

Ritstjórn Fréttir

Undir tenglinum um foreldrafélagið eru komnar upplýsingar um foreldraröltið, hverjir rölta, hvenær, símanúmer og netföng viðkomandi.
Það komust ekki allir á kynningafundina nú í haust og skrá sig í röltið. Þeir sem eiga eftir að skrá sig eru beðnir um að snúa sér til foreldrafélagsins.