Komin heim

Ritstjórn Fréttir

Nemendur í 10. bekk ásamt fararstjórum komu heim á laugardaginn úr velheppnaðri ferð til Danmerkur. Eins og áður hefur komið fram hér á vefsíðunni, var þetta fjölbreytt og fróðleg skemmtiferð. Við fáum svo myndir og fréttir úr ferðinni í held síðar í vikunni.