Villa í skóladagatali

Ritstjórn Fréttir

Villa hafði slæðst í skóladagatalið sem var hér á vefsíðunni. Undirbúningur námsmats hafði verið skráð á þriðjudaginn 13. nóvember en átti að vera föstudaginn 9. nóvember. Nú er búið að laga þetta og rétt skóladagatal komið inn á vefinn. Nú er því ekkert því til fyrirstöðu að prenta annað út eða bara að laga hitt sem er til heima. Skoða skóladagatal.